Sea

Um Marktak

Martak var stofnað árið 1986 í Grindavík og býður upp á ýmsar hagnýtar lausnir og þjónustu fyrir rækjuiðnaðinn. Eftir að Martak opnaði starfsemi sína í Kanada á Nýfundnalandi stækkaði fyrirtækið og var það ekki lengur aðeins framleiðandi á rækjuvinnslu tækjum. Síðan þá hefur Martak aukið úrval á fiskvinnslutækjum iðnaðarvélum og bætt við sölu matvæla. Eining höfum við unnið að stofnun annara fyrirtækja til að styðja við rekstur Martaks.

Fiskvinnsluvélar og verksmiðjur

Vélarnar sem Martak framleiðir fyrir rækjuvinnslur ná yfir allt framleiðsluferlið. Frá meðhöndlun hráefnis og rækjuvinnslu til neytendaumbúða, Martak sér til þess að ferlið standist gæðastaðla. Með 60% af markaðnum í kaldavatns rækjum á heimsvísu, þjónustar Martak flestar kaldavatns rækjuver á Íslandi, Atlantshafs Kanada og er stöðug aukning til annarra svæða. Martak er stöðugt að leita að nýjum tækifærum og framleiða búnað fyrir fiskvinnslu á ýmsum iðnaðarsvæðum svo sem: mótora, gíra og umboð fyrir aðra sem gera fyrirtækinu kleift að vera enn meira til staðar til þess að þjóna hvort sem á vatni eða landi.

Færibanda Tækni

Árið 2016 fjárfesti Martak í nýjustu framleiðslu færibanda tækni og flutti alla starfsemi sína til Kanada. Þetta gerði Martak sjálfstætt og óháð öðrum framleiðendum, einnig að geta boðið viðskiptavinum sínum sérsniðnar lausnir í meiri gæðum, þar á meðal þjónustu við endurnýjun iðnaðargúmmívalsa, færibanda tækni, gúmmíhúðun, eld tengingu með heitri tengingu og CNC mala.

Industrial Sales and Services


Martak has exclusive distributor agreements with several European companies for the Canadian and North American markets, with the number of partnerships steadily growing. We are constantly looking for new opportunities and manufacturing fishery equipment in other industrial areas, such as motors, gears, and bearing for other agents that enable the company to be even more present on water and land.

Verkfræði, rannsóknir og þróun

Martak setur ánægju viðskiptavina sinna ávalt í fyrsta sæti. Allar lausnir okkar eru sérsniðnar að þínum þörfum og hjálpa þér að fá sem mest út úr fyrirtækinu þínu. Við vinnum náið með stórum sem smáum útgerðum á öllum sviðum og aukum framleiðslu, afköst og gæði fyrirtækisins. Jafnvel þó að vinnuaðstæður í sjávarútvegi séu mismunandi, þjónustum við öllum.

Martak continues to innovate solutions for shrimp and fish processing. Continuously striving towards the next goal, pushing the boundaries in every way. The Fourth Industrial Revolution is here, and we plan on making full use of it, delivering top quality solutions in order to keep up with the constant demand for a better food supply.