Sérsniðnar lausnir 

Martak vinnur náið með viðskiptavinum sínum að sérsniðnum lausnum.  Hjá Martak er mikil reynsla við hönnun og uppsetningu vinnslulína og að aðlaga okkar lausnir við þann búnað sem fyrir er.  Fyrirtækið býður upp á hönnun og teikningar fyrir nútíma verksmiðjur þar sem hagkvæmni, afköst og nýting er höfð að leiðarljósi.

Segðu okkur hvað þig vantar, við finnum leið.

Martak_GL84815.jpg

Martak ehf

Hafnargata 21

240 Grindavík

​​

Tel: (+354) 422-1800

martak@martak.is

  • Facebook
  • YouTube
  • LinkedIn

Sérhæfð lausn

© 2020 Martak