Til Baka

Ílagnar Tankur

Ílagnar tankurinn er sjálfstæð eining með einum kraftnema á tank, til að vigta vöruna í tankinn og til vöktunar. Tankurinn þarf að standa lóðrétt á gólfinu. Tankurinn stendur á þremur stillanlegum fótum. Einn af fótunum er með innbyggðan kraftnema. Tankarnir eru með loftbólu kerfi í botni og í útrás við losunar loka. Þetta hefur reynst árangursríkasta leiðin til að hræra í tönkum og til að tæmingar. Tankurinn er einnig með þvottar búnaði á topp, er það notað til að þvo niður tankinn eftir tæmingu og einnig til að mata ílagnarblöndu í tankinn.

Ílagnar tankurinn er sjálfstæð eining með einum kraftnema á tank, til að vigta vöruna í tankinn og til vöktunar.

  • -

  • -

  • -

Lengd:

Breidd:

Hæð:

Mótor:

Rafmagn:

Vatn:

Afköst:

1950 mm

3560 mm